“Íþrótta- og tómstundastarf barna á leik- og grunnskólaaldri innan og utan skóla er óheimilt. Þetta er
m.a. gert tímabundið þar sem íþróttamannvirki, sundlaugar, líkamsræktarstöðvar og íþróttahús eru
aðstaða þar sem ólíkir hópar koma saman. Til þess að ná markmiðum sóttvarnayfirvalda er
skipulögðum kennslustundum í skólaíþróttum og -sundi frestað.