Fyrsti dagurinn með breyttum áherslum í sóttvörnum var í dag og gekk heilt yfir mjög vel. Allir voru jákvæðir og tóku vel í verkefni dagsins. Starfsfólk gekk fumlaust til verka og nemendur mættu undirbúnir og greinalega vel upplýstir um okkar viðbrögð í sóttvörnum. Margir mættu með sínar eigin grímur en rétt er að ítreka að skólinn útvegar starfsfólki og nemendum grímur sé þess óskað. Á þessari síðu eru góðar leiðbeiningar um grímunotkun https://www.covid.is/grimur-gera-gagn og