Search this site
Embedded Files
Skip to main content
Skip to navigation
Berjaferð miðstigs
Berjaferð miðstigs
Skólaárið 2025 - 2026
Árgangar 2013, 2014 og 2015
Þriðjudaginn 26. ágúst fóru 5. - 7. bekkur saman í berjaferð. Gengið var að Stekkjaranum og ber tínd í nágrenni hans. Nemendur nutu veðurblíðunnar.
Gengið frá skóla að Stekkjaranum.
Kónguló, kónguló vísaðu mér á berjamó ...
Nemendur týna ber í Tvísteinahlíð.
Áhugasamir nemendur tína ber.
Sólin lét sjá sig og nemendur nutu samverunnar.
Sumt fór í box, annað beint upp í munn.
Report abuse
Page details
Page updated
Report abuse