Í grunnskólum séu ekki nálægðarmörk milli starfsfólks og nemenda. Í nánum samskiptum við nemendur skulu kennarar þó hvattir til grímunotkunar. Þá skulu kennarar viðhafa 2 metra á milli hver annars, séu þeir ekki í nánum tengslum, sbr. 1. mgr. 4. gr. reglugerðar um takmörkun á samkomum vegna farsóttar nr. 1484/2021