19. desember
Jólahurð unglingadeildar
úrslit
sæti
A-16
-3.sæti
A-14 og A-9
🎄🎁🧑🎄
Föstudagurinn 19. desember verður undirlagður af jólagleði í skólanum.
Dagskráin er eftirfarandi:
Unglingastig kl. 9:00 - 11:00
Ljósaganga og uppbrot árganga með umsjónarkennurum. Boðið upp á kakó og piparkökur að göngu lokinni. Nemendur koma klæddir til útiveru með vasaljós eða höfuðljós.
Tónlistarmiðlun
10. bekkur = 7. janúar
22. desember -1. janúar
Jólafrí
2. janúar
Grænmetissúpa og heimabakað brauð
5. janúar
Soðin ýsa, smjör og smælki
Grænmetispaella
6. janúar
Grænmetisbuff, hrísgrjón og karrísósa
7. janúar
Steikt ýsa í raspi, kartöflur og sósa
Grænmetisfingur
8. janúar
Hakka buff, kartöflumús og brúnsósa
Grænmetisbuff
9. janúar
Grjónagrautur með slátri
Grjónagrautur með haframjólk
12. janúar
Steiktur fiskur, kartöflur og chillimajónes
Grænmetisréttur
13. janúar
Skinkupasta og grænmeti í rjómasósu
Grænmetispasta
14. janúar
Mexíkó grænmetissúpa og heimabakað brauð
15. janúar
Kjúklingasnitchel, kartöflur og sveppasósa
Vegannaggar
16. janúar
Ofnbakaður fiskur, kartöflur og grænmetissósa
Ofnbakað grænmeti
19. janúar
Steikt ýsa í raspi, kartöflur og sósa
Blómkálsbuff
20. janúar
Kjúklingabollur, sætkartöflumús og sósa
Vegannaggar
21. janúar
Ýsa í orly, hrísgrjón og karrísósa
Hrísgrjóna grænmetisréttur
22. janúar
Hamborgari, pik-nik, sósa og salt
Grænmetisborgari
23. janúar
Grjónagrautur með slátri
Grjónagrautur með haframjólk
26. janúar
Soðin ýsa, smjör og smælki
Grænmetispaella
27. janúar
Marokkóskar kjötbollur, hrísgrjón og sósa
Grænmetisbollur
28. janúar
Kakósúpa, tvíbökur
Kakósúpa með haframjólk
29. janúar
Grísahnakki, steiktar kartöflur og sveppasósa
30. janúar
Steikt ýsa í raspi, kokteilsósa og kartöflur
Spínatbuff