9. og 10. bekkur
Fimmtudagar haust
Kennari: Ólafur B Lárusson
Námslýsing og markmið
Farið yfir helstu grunnatriði í tal – og ritmáli þýskrar tungu. Lögð verður áhersla á einföld grunnatriði sem varða almenn samskipti fólks í milli sem og sögu lands og þjóðar. Ritmáli verða og gerð þó nokkur skil með grunnkennslu í þýskri málfræði. Námið nýtist sem undirbúningur fyrir þýskunám í framhaldsskóla. Námsefnið er
Þýska fyrir þig lesbók, málfræði og vinnubók, bæklingar, netið, tónlist, DVD, fjöl- og ljósrit.
Námsmat
Símat í formi prófa, verkefna, heimavinnu og virkni nemenda í tímum.