9. bekkur þriðjudagar f.á.
10. bekkur þriðjudagar e.á.
Kennari: Guðrún Sesselja Sigurðardóttir
Athugið að ákveðnum nemendum verður boðið að taka þátt í valinu í samráði við foreldra og íslenskukennara.
Námslýsing
Í áfanganum fá nemendur aðstoð við að bæta þekkingu sína í íslensku, hvort sem það er með því að fá aðstoð við að vinna þau verkefni sem fyrir liggja í íslensku, fá einstaklingsmiðaða kennslu í þeim þáttum sem nemendur þurfa betri grunn í eða eitthvað annað.
Markmið
Að nemandi geti:
· bæti íslenskukunnáttu sína og öðlist meira sjálfstraust í námsgreininni.
Námsmat
Áfanginn en próflaus og fá nemendur einkunnina lokið/ólokið.