Þriðjudagar haust og vor
9. og 10. bekkur
Kennari: Maggý
Námslýsing
Í tímum verður mikið um jógastöður og jógaflæði. Þá verður lögð áhersla á teygjur og slökun í lok hvers tíma. Nemendur þurfa að koma í léttum klæðnaði og vera berfættir. Jógadýnur, púðar og teppi verða til staðar í skólanum fyrir hvern nemanda.
Markmið
Að nemendur:
· læri og þjálfist í nokkrum grunn jógastöðum.
· tileinki sér teygjur eftir æfingar.
· tileinki sér slökun.
Námsmat
Þátttaka og virkni.