Teiknimyndir

8. bekkur 

Mánudagar haust

Kennari: Guðrún Sesselja Sigurðardóttir

Námslýsing 

Í áfanganum horfa nemendur á kvikmyndir frá Disney. Rætt verður um samskipti út frá kvikmyndunum og nemendur vinna ýmis skapandi verkefni tengd þeim, m.a. teiknimyndasögur og leikþætti.

Markmið
Að nemendur:

·        komið skoðunum sínum og hugsunum á framfæri á skapandi hátt

·        unnið með öðrum og tekið á jákvæðan hátt þátt í samskiptum og lagt sitt af mörkum

·        tekið frumkvæði í námi og verið sjálfstæður og ábyrgur í vinnubrögðum

·        farið eftir fyrirmælum við úrlausn verkefna

Námsmat 

Áfanginn en próflaus en við námsmat verður stuðst við þau verkefni sem nemendur leysa í tímum auk þess sem tekið er tillit til áhuga og virkni.