9. bekkur þriðjudagar haust og vor
10. bekkur þriðjudagar haust og vor
Kennarar: Elfa Rut Sæmundsdóttir og Maríanna Bjarnleifsdóttir
Athugið að ákveðnum nemendum verður boðið að taka þátt í valinu í samráði við foreldra og stærðfræðikennara.
Námslýsing
Í valinu fá nemendur aðstoð við að bæta þekkingu sína í stærðfræði. Í þessum vinnustundum fá nemendur aðstoð við að vinna þau verkefni sem fyrir liggja í stærðfræði.
Markmið
Að nemandi geti:
· bæti stærðfræðikunnáttu sína og öðlist meira sjálfstraust í námsgreininni
Námsmat
Valið er próflaust og fá nemendur einkunnina lokið/ólokið.