8. bekkur
Fimmtudagar haust og vor
Kennari: Þórir Brjánn Ingvarsson
Námslýsing
Nemendur búa til stuttmynd sem sýnd verður við gott tækifæri.
Markmið
Að nemendur fái þekkingu á grunnþáttum kvikmyndagerðar. Nemendur læri að taka upp, klippa og hljóðvinna stuttmynd og að nemendur kynnist helstu þáttum handritagerðar. Nemendur geta notað eigin tæki og umhverfi til að skapa.
Námsmat
Tekur mið af ástundun og allri vinnu nemenda.