9. og 10. bekkur
Mánudagar haust
Kennari: Eiríkur Hansson
Námslýsing
Í þessu valnámskeiði læra nemendur að smíða láspenntar rafrásir sem hafa ákveðna virkni. Nemendur hanna sjálfir útlit hlutanna í samráði við kennara og síðan er rafrásin sjálf sett saman úr litlum rafmagnsíhlutum. Gert verður blikkljós, Þjófavörn, dyrabjalla og hugsanlega fleiri lítil rafmagnstæki.
Markmið
Að nemendur:
· læri að setja saman einfalda rafrás.
· fái innsýn í það hvernig láspenntar rafrásir virka.
Námsmat
Símat þar sem litið til þess að nemendur sýni dugnað, vinnusemi og vandvirkni. Séu skapandi og fari eftir fyrirmælum. Lokaeinkunn er birt í bókstöfum.