9. og 10. bekk
Mánudagar haust
Kennari: Þórir Brjánn
Námslýsing
Áhersla er á að búa til efni/þætti sem verða aðgengilegir á innra neti skólans. Annarsvegar fyrir þátttakendur í valinu og svo sérstakir þættir sem planið er að verði opnir nemendum skólans.
Markmið
Að nemendur:
· fái tækifæri til að þjálfa sköpunargáfuna
· geti hrint hugmyndum sínum í framkvæmd með því að skrifa/undirbúa efni til þáttagerðar.
Námsmat
Tekur mið af allri vinnu nemenda.