9. og 10. bekkur
Þriðjudagar haust og vor
Kennari: Siddý
Námslýsing:
Í þessum áfanga munum við vinna með list sem getur lifað á göngum skólans. Við ætlum að einbeita okkur að því að gefa okkur tíma í að vinna listaverk og leyfa þeim að taka pláss. Hér verður lagt áherslu á undirbúningsvinnu, litablöndur, skissur og umræður. Hvert verk mun vera stórt og fáið þið margar vikur í að vinna þetta verk. Hægt verður að velja á milli þess að mála málverk, teikning eða skúlptúr. Það má líka koma með hugmyndir af verki og það getur margt skemmtilegt komið í ljós þegar við notum ímyndunaraflið.
Markmið
Að nemendur:
• öðlist þekkingu finni sinn innri listamann
• öðlist færni til að beita mismunandi aðferðum við listsköpun
• kveikja á skynjun nemenda á nærumhverfi
Námsmat
Símat að hluta þar sem metin eru frumkvæði og vinnugleði. Eins eru skylduverkefni og frjálst val nemandans í möppu metin í lokin, þar sem metin eru færni, vandvirkni og afköst.