8. bekkur fimmtudagar vor
9. -10. bekkur fimmtudagar haust
Kennari: Leifur Harðarson
Námslýsing
Námið er að mestu leyti verklegt en með stuttum hagnýtum og/eða fræðilegum innlögnum. Lögð verður áhersla á tækniatriði
og leikskilning. Mögulega verður farið á blakleik í 1. deild og hann leikgreindur.
Markmið
Að nemendur:
· bæti fíntækni og auki leikskilning sinn
· læri leikreglur og geti spilað gott blak
Námsmat
Símat. Frammistaða í tímum, áhugi og virkni.