Hér á þessari síðu eru tenglar á orðabækur og annað efni sem er gagnlegt fyrir alla árganga ásamt tengli/hnapp hér efst til hægri á síðu fyrir hvern árgang með efni sem hentar.
Tempo er vefur með margskonar efni fyrir alla árganga
Leg med dansk er vefur, þar er hægt að leika sér með orð og heyra hvernig þau eru borin fram.
Lige i lommen er vefur sem skiptist upp í sex þemu; bevægelse, velfærd, kommunikation, fremtidsdrømme, mystik og Danmark. Áhersla er á hlustun, tal og samvinnu.
Hér er vefsíða sem býður m.a. upp á að læra dönsku. Auðvelt að æfa framburð á þessari síðu með 125 æfingum á dönsku.
Danskur vefur fyrir nemendur með dönsku sem annað tungumál sem á eru hlustunaræfingar og fleira eins og orðalistar og málfræði og fylgja þemunum oft ýmsar æfingar í leikjaformi
Dansk her og nú er síða með allskonar efni bæði hlustunar, lesskilnings og málfræðiverkefnum
Bylgja Dögg Hafsteinsdóttir - bydh50@gskolar.is
Karen Björk Guðjónsdóttir - kabg50@gskolar.is