Book Creator er vandað forrit sem hægt er að nota til að búa til bækur á rafrænu formi. Bækurnar bjóða upp á fjölbreytta möguleika til sköpunar. Í þær er t.d. hægt að setja texta, teikningar, myndir, myndbönd og búa til teiknimyndasögur. Nemendur geta einnig lesið texta sem þeir semja inn á bækurnar eða sagt frá efni þeirra sem hentar vel fyrir þá nemendur sem eiga erfitt með að tjá sig skriflega.
Rafbókagerð í Book Creator