Þessi síða er hugsuð sem verkfærakista fyrir kennara. Hér verða ýmis úrræði tengt Google og öðrum tæknihugleiðingum eða tæknivandræðum.