Verðlaunaafhending






Piparkökuhús

Nokkrir nemendur á unglingastigi hafa verið að hanna og búa til piparkökuhús í einum af þeim fjölmörgu valáföngum sem hafa verið í boði fyrir áramót.

Hér fyrir neðan má sjá úrslitin 2022:



1. sæti

Tinna, Alexandra Ísold og Margrét Hlín




2. sæti

Silja Rún og Emma Hrólfdís



3. sæti

Eva María og Sigurlaug



Ólympíuhlaup


Nemendur í 6. - 10. bekk tóku þátt í hinu árlega Ólympíuhlaupi þar sem þeir hlupu áheitahlaup til styrktar tveimur skólabræðrum sínum og hringurinn sem þeir fóru var 2,5 km langur. Langflestir fóru fjóra hringi eða 10 km og samtals hlupu þeir 715 km. Frábær árangur.


Veitt voru verðlaun fyrir efstu þrjú sætin hjá stelpunum, strákunum og sá bekkur sem stóð sig best (vegalengd og þátttaka).

Hér fyrir neðan má sjá úrslitin 2022:


Ólympíuhlaupið stelpur:

1. Hrafnhildur Edda 10.b. 48 mín og 25 sek

2. Silja Rún 8.b. 53 mín og 22 sek

3. Ragnhildur Vala 10.b. 57 mín og 51 sek

Silja Rún, Hrafnhildur Edda og Ragnhildur Vala

Ólympíuhlaupið strákar:

1. Haukur 8.b. 49 mín og 5 sek

2. Aron Óli 7.b. 49 mín og 17 sek

3. Sebastían Amor 7.b. 49 mín og 56 sek

Aron Óli, Haukur og Sebastían Amor

Ólympíuhlaupið hreystibekkur 2022:

10. bekkur BRV

Þriðja árið í röð!!

10. bekkur

Skólahreysti - undankeppni

Nemendur 8. - 10. bekkjar tóku þátt í undankeppni fyrir Skólahreysti. Veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum flokki.

Hér fyrir neðan má sjá úrslitin 2022:

Armbeygjur og hreystigreip:

1. Hrafnhildur Edda 10.b.

2. Hanna Valdís 9.b.

3. Ólöf Elísabet 8.b.

Hrafnhildur Edda. Á myndina vantar Hönnu Valdísi og Ólöfu Elísabetu.

Upphýfingar og dýfur:

1. Árni 8.b.

2. Viktor Máni 9.b.

3. Kjartan Orri 8.b.

Kjartan Orri, Árni og Viktor Máni.

Hraðabraut stelpur:

1. Hrafnhildur Edda 10.b.

2. Silja Rún 8.b.

3. Svava Rós 9.b.

Silja Rún og Hrafnhildur. Á myndina vantar Svövu Rós.

Hraðabraut strákar:

1. Árni 8.b.

2. Hlynur Freyr 10.b.

3. Tómas Ingi 8.b.

Hlynur Freyr, Árni og Tómas Ingi.