A-Hún

Blönduskóli

Þemadagar 13.-15. nóvember 2019

Dagana 13. til 15. nóvember 2019 voru þemadagar í Blönduskóla. Á þessari síðu er að finna verkefni sem nemendur unnu á þessum dögum. Góða skemmtun við að skoða!

Til þess að sjá vinnu hvers hóps fyrir sig er hægt að skoða hlekki hér efst á síðunni ⬆⬆

Vinsamlegast athugið að öll afritun á efninu er óheimil.

video (1).mp4

⬅Þetta myndband var unnið af þeim Skírni í 3. bekk og Kacper í 4. bekk en þeir voru fréttaritarar þemadaganna að þessu sinni.