Skólastefna Norðurþings

Skólastefna Norðurþings - 2020 til 2025

Skólastefna Norðurþings

Skólastefna Norðurþings var unnin í samráði við starfsfólk, foreldra, börn, stjórnendur og öllum íbúum sveitarfélagsins gafst kostur á að hafa áhrif á skólastefnuna á opnum stafrænum fundi. Með skýrri skólastefnu er skólastarf í stöðugri þróun til að mæta þörfum samfélagsins. Skólastefnan í heild sinni er hér. 

Viðmið um gæðastarf í grunnskólum Norðurþings

Viðmið um gæðastarf í leikskólum Norðurþings

Skýrslur um innra mat

Samkvæmt starfsáætlun Norðurþings birta leik- og grunnskólar innra mats skýrslur sínar að vori eða við lok skólaársins. 

Innra mats skýrslur eru teknar til umfjöllunar og marka tímamót við kerfisbundnar umbætur í skólastarfi skólanna. Skólastjórnendur gera grein fyrir helstu umbótum sem hafa áunnist og til hvaða kerfisbundinna umbóta stendur til með að fara í á komandi skólaári. 

Umbótaáætlanir hvers skóla er í senn innleiðingaráætlun skólastefnu Norðurþings enda byggja umbótaáætlanir kyrfilega á gæðaviðmiðum sveitarfélagsins. Sveitarfélagið heldur utanum innleiðinguna í sinni aðgerðaáætlun.