Læsileg staða innleiðingar
Læsileg staða innleiðingar
Menntastefnan verður innleidd á gildistímanum og staðan metin reglulega á fundum skólanefndar og gerð grein fyrir henni í skýrslum skólanna um innra mat. Stjórnendur bera ábyrgð á innleiðingunni, forgangsröðun aðgerða og að unnið sé samkvæmt menntastefnunni. Ábyrgð á mati og eftirliti með framgangi stefnunnar ber skólanefnd í umboði sveitarstjórnar. Menntastefnan er endurskoðuð á fimm ára fresti eða oftar ef þörf er á. Næsta endurskoðun er 2029.