Þróun og gerð menntastefnu Eyjarfjarðarsveitar
Þróun og gerð menntastefnu Eyjarfjarðarsveitar
Allt skólasamfélagið í Eyjafjarðarsveit tók þátt í gerð menntastefnu Eyjafjarðarsveitar. Hér til fróðleiks fylgja helstu kynningar og skjöl sem urðu til í ferlinu.