Miðvikudagar kl. 14.30 til 16.00 á 6 vikna fresti ✅ Fundirnir fara allir fram á Zoom
Haustfundur í ágúst ✅
Ákveða hvaða nemendaverkefni við eigum að fara í í vetur
Samþykkja viðfangsefni fundanna í vetur - Fundaáætlun.
21. september kl. 14.30 til 16.00
Skipt eftir stigum 3 hópar. Hvert stig segir frá hugmyndum áherslum í að minnsta kosti einu stóru samþættingarverkefni.
1 hópur. ÍSAT nemendur. Lausnir og hugmyndir.
2. nóvember kl. 14.30 til 16.00
Samþætting verkefna við list- og verkgreinar.
Stærðfræði á unglingastigi - umræður og hugmyndir þvert á skóla.
Stærðfræði á miðstigi - umræður og hugmyndir þvert á skóla.
Stærðfræði á yngsta stigi - umræður og hugmyndir þvert á skóla.
7. desember kl. 14.30 til 16.00
Hugmyndir að þjálfun í félagsfærni eftir stigum.
18. janúar kl. 14.30 til 16.00 /Breytingartillaga 16. jan 2023, færa allt til 8. mars og hafa generalprufu þá)
Dagskrá LÆRVEST ráðstefnunnar kynnt.
Hlutverk LÆRVEST í ráðstefnu.
Hugmyndir að fyrirlesurum
Vinnustofur og smærri kynningar
Hlutverk nemenda
8. mars kl. 14.30 til 16.00
APRÍL - RÁÐSTEFNAN
24. maí kl. 14.30 til 16.00. Úrvinnsla og mat á LÆRVEST í heild sinni.
Skólastjórnendur funda líka sérstaklega vikuna á eftir fundi með kennurum.
Formleg gögn verkefnisins