Til að fá sem réttasta mynd á skólaprófílinn þarf að meta alla þætti viðkomandi flokks fyrir árið sem prófíllinn á að sýna. Skólaprófíllinn breytist um leið og byrjað er að meta á nýju skólaári. Ef einhver þáttur er ekki til staðar í skólanum er einkunnin D sett við og skólinn setur upp aðgerðaráætlun til að bæta þættinum inn, en ef viðkomandi þáttur á ekki við um skólann er best að halda upphrópunarmerkinu.
Gæðastjóri sendir út afrit fyrir hvern og einn skóla og gefur út skjölin til notkunar.