Það besta við Utís er fólkið! Þar kemur saman rjóminn af íslensku skólafólki og tengist og deilir upplifunum og reynslu sinni. Þetta er fólkið sem knýr skólakerfið áfram og brennur fyrir nám, kennslu, nemendur og skólastarf. Þessi voru valin til þátttöku á Utís 2025.