Magnea Guðmundsdóttir arkítekt, höfundur Skipulagslýsingar Flensborgarhafnar 2016, og verkefnisstjóri samráðsverkefnis með íbúum og hagsmunaaðilum, í þættinum Flakk hjá Lísu Pálsdóttur, 24.ágúst 2019 (16 mín á: http://bit.ly/2UAS38C)
Litaði hlutinn er fyrirhugað húsnæði Hafrannsóknarstofnunar. Myndin sýnir vel, að byggingarmagn er langt umfram þarfir Hafró.
Fyrsti áfangi, fyrirhugað húsnæði Hafrannsóknarstofnunar
Öll byggingin - eins og sést er magn langt umfram húsnæðisþörf Hafró
Fyrir ofan: Byggingin - séð frá Strandgötu (langi endinn sem snýr að Norðurbakkanum er í hvarfi)
Fyrir neðan: Byggingin séð frá Óseyrarbryggju. Ólíkt útlit skýrist af því að þetta eru tillögur.
Sneiðmynd sem sýnir hæð bygginganna miðað við önnur hús á svæðinu.
Flensborgarhöfn, skipulagslýsing (2016), bls. 8.
Flensborgarhöfn, skipulagslýsing (2016), bls. 56.
Keppnislýsing um opna hugmyndasamkeppni um svæðið (janúar 2018), bls. 3.
Afmörkun svæðisins: Keppnislýsing s. 5
Afmörkun svæðinsins: Skipulagslýsing s. 7
Myndin er aðeins grófleg útlitsteikning, en gefur góða hugmynd um umfang bygginganna - hæð (allt að 22 metrar) og lengd (um 185 metrar).
Sneiðmynd sem sýnir hæð bygginganna miðað við önnur hús á svæðinu.
Drög Skipulagslýsingarinnar dags. 4. febrúar 2016
Afmörkun svæðinsins s. 7 - svæðið nær EKKI að Stapagötu (lengst til vinstri)
Skipulagslýsingin dags. 3. mars 2016
Afmörkun svæðinsins s. 7 - svæðið NÆR AÐ Stapagötu (lengst til vinstri)
Keppnislýsingin um framtíð svæðisins
Afmörkun svæðisins: Keppnislýsing s. 5
Umhverfis- og skipulagsþjónusta Hafnarfjarðarbæjar
Norðurhella 2
221 Hafnarfjörður
Auglýsing um skipulagsbreytinguna í Fréttablaðinu, 23. október sl.