Starfsgreinar
Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðin/nn stór?
Við erum ótrúlega oft spurð að þessari spurningu því fólk vill að við veljum okkur störf í framtíðinni. Til að hjálpa til við að skoða hvað bíður okkar í framtiðinni er ég búinn að setja saman lista af alls konar störfum.
Starfsgreinar eru fjölmargar og fjölbreyttar. Hér er listi og lýsingar fyrir margar starfsgreinar sem fólk hefur menntað sig í og vinnur við.
Alls staðar þar sem eru myndir eru lýsingar á störfum. Listinn stækkar og stækkar
Arkitekt (húsameistari)
Arkitekt hannar og teiknar ný hús og byggingar. Arkitektar breyta líka gömlum húsum.
Arktitektúr er fjölbreytt starf því það þarf að huga ða mörgum atriðum þegar hús eru hönnuð. Veðurvörn, einangrun, stærð, útlit, notagildi og svo þarf að fylgja reglum og lögum um byggingu húsa.
Þú lærir arkitektúr í Listaháskóla Íslands. Grunnnám tekur 3 ár og meistaranám til að fá starfsréttindi tekur 4 ár í viðbót.
Augnlækningar Opthalmology
Augnlæknar eru læknar sem sérhæfa sig í að lækna augnsjúkdóma.
Áfengis- og vímuefnaráðgjafi Alchohol and Drug Addiction Counsellor
Bakaraiðn Baking
Bakara þekkjum við úr bakaríunum. Bakarar baka brauð, kökur og sætabrauð.
Barna- og unglingageðlækningar Child Psychiatry
Barnalækningar Paediatrics
Barnaskurðlækningar Paediatric Surgery
Bifreiðasali Automobile Salesman
Bifreiðasmíði Autobody building and repairs
Bifreiðasmiðir vinna á bílaréttingaverkstæðum þar sem þeir laga beyglaða og skemmda bíla. Bifreiðasmiðir læra að vinna með málma og læra að forma þá til. Bifreiðasmiðir rétta beyglur á bílum og laga skemmdir í svokölluðu burðarvirki bifreiða.
Bifreiðasmiðir vinna í samstarfi með bílamálurum
Bifvélavirkjun Auto mechanics
Bifvélavirkjar laga bilanir í bílum. Bifvélavirkjar fá góða kennslu í hvernig vélar og vélbúnaður, og rafkerfi bíla virka og geta þannig fundið bilanir í bílnum þínum.
Bifvélavirkjun er kennd í Borgarholtsskóla
Bílamálun Automotive spraypainting
Bílamálarar mála bíla og tæki. Bílamálarar nota sérstakar málningasprautur og með sérstakri tækni mála þunnu lagi af lakkmálningu á yfirborð bíla.
Bílamálun er list og krefst góðrar samhæfingar handa.
Bílamálun er kennd í Borgarholtsskóla.
Blikksmíði Tinsmithing
Blóðmeinafræði General Haematology
Bókari Accountant
Bókasafns- og upplýsingafræðingur Librarian
Fjölbreytt störf í boði, allt frá þvi að vera einn að grúska eða þjónusta fólk á öllum aldri. Bókasafns- og upplýsingafræðingur starfar við skólasöfn, sérfræðisöfn, almenningsbókasöfn og skjalasöfn og sinnir þjónustustörfum á mennta- og menningarsviði
Tveggja ára nám í Háskóla Íslands
Ótrulega gaman og gefandi starf
Bókband Bookbinding
Bóndi
Bóndi ræktar búfé og fóður. Búfé sem er ræktað eru til dæmis kindur, kýr, eða hestar. Kindur gefa af sér lambakjöt og ull, kýr gefa af sér nautakjöt og mjólkurvörur, og hestar hrossakjöt. Bóndi ræktar gras sem hann heyjar á haustin og er notað sem fóður yfir vetrarmánuðina.
Til að verða bóndi lærir þú búfræði í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri. Þar lærir þú búrekstur og alhliða landbúnaðarstörf. Möguleikar á sérhæfingu í náminu eru nautgripa-, sauðfjár- og hrossarækt.
Brjóstholsskurðlækningar Thoracic Surgery
Byggingafræðingur Construction enginee
Bæklunarskurðlækningar Orthopaedics
Dómtúlkur og skjalaþýðandi Interpreter and Translator
Dýralæknir Veterinary Surgeon
Efnaskipta- og innkirtlalækningar Endocrinology
Feldskurður Furrier trade
Félagsráðgjafi Social worker
Myndin er af mótorskiptum, en margir íhlutir hafa bara ákveðin líftíma áður en þeir þurfa að fara á verkstæði í nánari skoðun áður en þeir fara aftur í notkun á flugvélum.
mynd: Guðni Emilsson
Flugvirkjun Aircraft mechanics
Flugvirkjar annast viðhald, eftirlit, bilanagreiningar og viðgerðir á flugvélum. Flugvirkjar fylgja nákvæmum áætlunum í vinnu sinni.
Flugvirkjanám er frekar dýrt en námið í dag kostar rúmar 4 miljónir, danska leiðin er hinsvegar frí og hægt er að sækja um ýmsa styrki hjá danska ríkinu á meðan námi stendur en það tekur líka lengri tíma.
Flugvirkjun er iðnnám og er kennt í Tækniskólanum. Tvö ár á skólabekk og tvö ár í vinnu fyrir sveinspróf. Einnig hægt að læra flugvirkjun í Danmörku. Danska leiðin( skóli tekinn í dk) aðeins öðruvísi, en þá er skipst á vinnu og skóla ca 3-4 mánuði í senn af hvoru í 5 ár.
Námið er bæði verklegt og bóklegt og fyrir utan fjórar ritgerðaspurningar eru bara krossapróf, það þarf hinsvegar 7.5 í einkunn á öllum prófum til að standast námið.
Forritari
Fótaaðgerðafræðingur Podiatrist
Framhaldsskólakennari Teacher for secondary schools
Framreiðsluiðn Waiting
Fæðingar- og kvenlækningar Obstetrics and Gynaecology
Geðlækningar Psychiatry
Geislafræðingur Radiologic technologist
Geislagreining Diagnostic Radiology
Geislalækningar Radiology
Gigtarlækningar Rheumatoloty
Glerslípun og speglagerð Glass cutting and mirror making
Grafískur hönnuður Graphical design
Grunnskólakennari Teacher for primary schools
Gull- og silfursmíði Gold and silver smithing
Hagfræðingur Economist
Hattasaumur Millinery
Háls-, nef- og eyrnalækningar Otorhinolaryngology
Hárskeri / Hársnyrtiiðn Hairdressing
Heilbrigðisfulltrúi Health inspector
Heimilislæknir General Practitioner
Hjartalækningar Cardiology
Hjúkrunarfræðingur Registered Nurse
Hljóðfærasmíði Instrument making
Hnykkir Chiropractor
Húð- og kynsjúkdómalækningar Dermato-venereology
Húsasmíði Carpentry
Húsgagna- og innanhússarkitekt / Húsgagna- og innanhússhönnuður Furniture and interior architect (designer)
Húsgagnabólstrun Upholstery
Húsgagnasmíði Furniture making
Iðjuþjálfi Occupational therapist
Iðnfræðingur Industrial technician
Ísótópagreining Nuclear Medicine
Kjólasaumur Dressmaking
Kjötiðn Meat processing
Klínísk lífefnafræði Biological Chemistry
Klínísk taugalífeðlisfræði Clinical Neurophysiology
Klæðskurður karla Men´s tailoring
Klæðskurður kvenna Ladies´ tailoring
Kökugerð Cake making
Landslagshönnuður Landscape architect (designer)
Leikskólakennari Pre-School Teacher
Leikskólaliði
Vinn með börnum á aldrinum 18 mánaða til 5/6 ára. Kenni þeim lestur, reikning og á daglegt líf í gegnum leik bæði inni og úti. Ég hjálpa þeim að klæða sig, gef þeim að borða, skipti á bleyjum eða hjálpa þeim á klósettinu. Ég hugga þau, gef fyrirmæli og veiti þeim stuðning í hverju sem daglegt líf býður upp á. En skemmtilegt er að fá að gleyma mér í leik með þeim og hleypa barninu í mér út.
Leikskólaliði er þriggja ára nám í framhaldsskóla
Leturgröftur Engraving
Lífeindafræðingur Medical Laboratory Technologist
Ljósmóðir Midwife
Ljósmyndun Photography
Lungnalækningar Respiratory Medicine
Lyfjafræði Pharmacology
Lyfjafræðingur Pharmacist
Lyfjatæknir Pharmacological assistant
Lyflækningar General (internal) Medicine
Lýtalækningar Plastic Surgery
Læknaritari Medical secretary
Löggiltur endurskoðandi Auditor
Löggiltur fasteignasali Real Estate Agent
Matartæknir Diet cook
Matreiðsla Cooking
Matvælafræðingur Food scientist
Málaraiðn House painting
Málmsteypa Metal casting
Málmsuða Metal welding
Meltingarlækningar Gastroenterology
Mjólkuriðn Dairy processing
Mótasmíði Mould making
Múraraiðn Masonry
Myndskurður Carving
Náms- og starfsráðgjafi Guidance Counsellor
Náttúrufræðingur
Netagerð Net making
Nýrnalækningar Renal diseases
Næringarfræðingur Nutritionist
Næringarráðgjafi Dietician
Næringarrekstrarfræðingur Food technician
Ofnæmislækningar Allergology
Orku- og endurhæfingarlækningar Physiotherapy
Osteópati Osteopath
Ónæmisfræði Immunology
Pípulagnir Plumbing
Prentsmíð Graphical design
Prentun Printing
Rafeindavirkjun Electronics
Rafvélavirkjun Electro-mechanics
Rafvirki Electrician
Rafvirkjameistari Master electrician
Rennismíði Metal turning
Sálfræðingur Psychologist
Símsmíði Telecommunications technics
Sjóntækjafræðingar Optician
Sjúkraflutningamaður Emergency medical technician
Sjúkraflutningamenn meta áverka eftir slys, veita fyrstu hjálp og flytja sjúklinga á sjúkrastofnun ef með þarf. Í starfinu felast útköll í neyðartilvikum svo sem við bíl- eða flugslys, umhverfisslys eða veðurofsa. Sjúkraflutningamaður er löggilt starfsheiti.
Sjúkraflutningamenn starfa í sjúkrabílum, í sjúkraflutningaflugvélum eða á skipum með björgunarsveitarfólki. Oftast er unnið í samstarfi við annað heilbrigðisstarfsfólk auk lögreglu og/eða slökkviliðs.
Helstu verkefni
veita fyrstu hjálp eða beita endurlífgun
neyðargreining og meðferð á meðan á sjúkraflutningi stendur
fylgjast með sjúklingi og skrá niður ástand hans
meta alvarleika veikinda eða áverka og forgangsraða
keyra sjúkrabíl á ákveðinn stað eftir leiðbeiningum neyðarlínu
sótthreinsa og þrífa sjúkrabíl eftir meðferð sjúklinga
gefa lyf í samráði við lækni
Hæfnikröfur
Sjúkraflutningamenn þurfa að geta unnið undir talsverðu álagi sem tengist því að koma að fólki í mjög erfiðum aðstæðum. Áhugi á læknis- eða hjúkrunarfræði er æskilegur ásamt áreiðanleika í starfi, hæfni til sinna fjölbreytilegum verkefnum og sýna samkennd.
Sjúkraflutningamenn og bráðatæknar fá starfsleyfi frá landlækni og þurfa að hafa lokið viðurkenndu námi í sjúkraflutningum. Í starfi sjúkraflutningamanns er mikilvægt að þekkja faglegar takmarkanir og virða þagnarskyldu þegar við á.
Í starfinu er notaður búnaður á borð við hjartalínurita, hjartastuðtæki, öndunargrímur og fleira sem nýtist við að aðstoða sjúklinga. Sjúkraflutningamaður þarf að vera í góðu líkamlegu formi, andlega og líkamlega auk þess sem farið er fram á aukin ökuréttindi (meirapróf).
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
naestaskref.is
Sjúkraliði Licensed practical nurse
Sjúkranuddari Massage therapist
Sjúkraþjálfari Physiotherapist
Skipa- og bátasmíði Ship and boat building
Skipstjóri á fiskiskipi
Skipstjóri á kaupskipi
Skipstjóri á varðskipi
Skipulagsfræðingur Planner
Skósmíði Shoemaking
Skrúðgarðyrkja Landscape gardening
Skurðlækningar General Surgery
Smitsjúkdómar Communicable Diseases
Snyrtifræði Beauty therapy
Stálskipasmíði Steel shipbuilding
Stálvirkjasmíði Steel construction
Steinsmíði Stone masonry
Stoðtækjafræðingur Orthodist and prosthetist
Stýrimaður á fiskiskipi
Stýrimaður á kaupskipi/varðskipi
Svæfinga- og gjörgæslulæknisfræði Anaesthetics
Sýklafræði Microbiology-bacteriology
Söðlasmíði Saddlery
Talmeinafræðingur Speech therapist
Tannfræðingur Dental hygienist
Tannlæknir Dental Practitioner (basic dental training)
Tannsmíði Dental technics
Tanntæknir Dental assistant
Taugalækningar Neurology
Taugaskurðlækningar Neurological Surgery
Tæknifræðingur Engineer
Tölvunarfræðingur Computer scientist
Úrsmíði Watch making
Útfararstjóri Undertaker
Vátryggingamiðlari Insurance Intermediary
Vefjameinafræði Pathological Anatomy
Veggfóðrun Wall-papering and floor laying
Verðbréfamiðlari Securities Broker
Verkfræðingur Chartered engineer
Vélavörður (VV) Engine Operator
Vélstjóri 1. mate
Vélstjórar hugsa um vélar og búnað í borð í skipum. Vélstjórar gæta þess að allar vélar vinni rétt. Vélstjórar hugsa um vélar og tæki þannig að þau endist og bila síður. Það gera þeir með því að fylgjast með öllum vélbúnaði. Vélstjórar laga líka vélar og tækjabúnað.
Vélstjórar vinna á stórum og litlum skipum en líka í verksmiðjum eins og fiskvinnslum og virkjunum.
Þú lærir vélstjórnun í fjölbrautarskóla Suðurnesja.
Vélvirkjun Industrial mechanics
Viðskiptafræðingur BS in Business Administration
Vinnuvélaréttindi Road/street works operator
Yfirvélstjóri Chief mate
Þroskaþjálfi Development therapist
Þvagfæraskurðlækningar Urology
Æðaskurðlækningar Vascular Surgery
Ökukennari Driving instructor
Öldrunarlækningar