Georg og leikirnir
Í smáforritunu er hægt að finna 5 leiki sem eru bæði skemmtilegir og fræðandi.
Apple Android
Froskaleikur 1
Fyrstu hljóðin í máltöku íslenskra barna eru æfð í Froskaleik 1. - Aðeins í iPad og iPhone
Apple
Orðagull
Orðagull miðar að þvi að styrkja orðaforða, vinnsluminni, heyrnræna úrvinnslu og máltjáningu.
Georg og félagar
Í snjallforritinu eru allir 32 íslensku bókstafirnir og tölustafir frá 1-10 settir fram á skemmtilegan og gagnvirkan hátt.
Lærum og leikum með hljóðin
Verðlauna efni í framburði, orðaforða og hljóðkerfisþáttum.
Sproti
Skemmtun og fróðleikur fyrir krakka á öllum aldri.
Georg og klukkan
Georg og félagar kenna á klukku.
Snjallfinnur
Ítarefni með málfinni, málfræðiorðabók.
Android
Umferðamerkin
Þekkir þú öll umferðarmerkin?
Skyndihjálp: Rauði krossins
Snjallforrit sem getur bjargað mannslífum.