Book Creator
Með Book Creator er hægt setja saman á einfaldan máta gagnvirka rafbók með myndum, texta, hljóð og upptöku. Með þessu smáforriti getur barnið látið ímyndunaraflið blómstra.
Puppet Pals
Búið til leiksýningu eða ævintýri. Börnin stjórna leikurunum og geta talað inná fyrir þá.
PocketVideo
Upptöku app þar sem að hægt er að búa til, laga og breyta myndböndum. Hægt er að vinna með greenscreen í appinu.
Quiver
Quiver er skemmtilegt snjallforrit sem færir myndinni þinni líf. Prentaðu út mynd af heimasíðu Quiver og skoðaðu leiðbeiningar með notkun forritsins.