Quiver er skemmtilegt app þar sem tilbúnar myndir eru litaðar og þær svo lifna við þegar app í spjaldtölvu er opnað. Appið er frítt og einhverjar myndir einnig. Á þessum hlekk ferð þú beint inn á Quiver heimasíðuna þar sem þú getur sótt þér myndir. Á þessum (apple / googleplay) hlekkjum getur þú fundið smáforritið sem þú hleður niður í spjaldtölvuna þína.
Ef þú hefur aldrei unnið með Quiver áður langar mig að benda þér á þetta kennslumyndband.