Einn góðan veðurdag þegar Sámur refur vaknaði af góðum nætursvefn tók hann eftir því að uppáhaldsboltinn hans var týndur. Hann man eftir því að hafa verið að leika með boltann sinn inni í herberginu sínu áður en hann fór að sofa en samt finnur hann boltann hvergi. Hann leitar undir rúmi, hann leitar inni í skáp en hann er hvergi. Getur þú hjálpað Sám að finna uppáhalds boltann sinn?
Við skulum byrja á því að gera er að horfa í kringum okkur og finna Qr-kóða sem leiðir okkur að fyrstu vísbendingunni, hvar ætli boltann sé að finna?