Um okkur

Læknasetrið ehf. var stofnað 1986 og er félag lækna um samvinnu við rekstur læknastofa.

Á Læknasetrinu starfa nú 55 sérfræðingar í lyflækningum og öllum undirgreinum lyflækninga.