Helstu rannsóknir

Helstu rannsóknir sem gerðar eru í Læknasetrinu

Við bjóðum upp á allar helstu rannsóknir innan lyflækninga s.s. hjartalækninga, gigtlækninga, lungnalækninga, meltingarlækninga, nýrnalækninga, ofnæmislækninga, taugalækninga, öldrunarlækninga, innkirtla- og efnaskiptalækninga, blóðlækninga, krabbameinslækninga og endurhæfingalækninga.

Hjartaómskoðun

Áreynslupróf á þrekhjóli

24-klst blóðþrýstingsmælingar

24 eða 48 klst Holter (hjartasíriti)

Snjallsíma-Holter

Magaspeglanir

Ristilspeglanir

Lungnarannsóknir - spirometria

Ofnæmispróf

Svefnrannsóknir

Allar helstu blóðrannsóknir

Þvagrannsóknir

Öndunarpróf fyrir H.pylori

Álagsómskoðun

Vélindaómskoðun

Röntgenrannsóknir

Tölvusneiðmyndir