Náttúrufræði

Hér er að finna allskonar kennsluhugmyndir, verkefni og slóðir sem tengjast náttúrufræði

Kennsluhugmyndirnar eru flokkaðar niður hér að ofan í

  • Slóðir - Áhugaverðar slóðir t.d. Breakout Edu.

  • Öpp - Notkunarmöguleikar margra appa sýndir

  • yngsta stig

  • miðstig

  • unglingastig

  • Tilraunir

En sum verkefni er þó hægt að nota milli árganga og staðfæra að yngri eða eldri.

Njótið!

Hildur Arna

Ef þú hefur ábendingu um eitthvað varðandi síðuna eða ert til í að deila verkefni þá er hægt að senda mér póst á hildurarnahak@gmail.com.