1. október 2003
Skyndi hjálp Rauðakrossins Rauði krossinn gaf út fyrir nokkru, 52ja stykkja spilastokk. Þessi spil eru eins og venjuleg spil, að öðru leiti en því, að á hverju spili er spurning og heilræði, sem allir hafa gott af að lesa. -- Á síðu minni Lífið á Sigló , mun birtast í hverri viku, (mánudaga) eitt spil á eina síðuna hér, þar til þau eru orðin 52. Spilin verða sýnileg á einni sameiginlegri myndasíðu, jafnóðum og þau birtast.
Flest spilin í dag 2018, má skoða hér, en ekki verður birting þeirr endurtekin áfram í þessari uppfærslu síðunnar Lífið á Sigló - nú árið 2018