Hverjir eru þessir Jólavinir?
Jólavinir
Jólavinir
Jólavinir eru fjórir einstaklingar sem langaði að gera eitthvað skemmtilegt fyrir fólkið í Neskaupstað á aðventunni. Jólavinirnir saman standa af Karen Ragnarsdóttir sem kom þessu öllu af stað, Guðjón Birgi Jóhannssyni, Hlyni Sveinssyni tæknigúrúum og Þórfríði Soffíu Þórarinsdóttir afskiptamanneskju. Öll nýta þau styrkleika sína til að koma þessu á laggirnar. Vonumst við til að bæjarbúar og aðrir gestir njóti þessara jólavætta á aðventunni og drífi sig út í göngutúra :)