Garnbúð Eddu er lítil garnbúð á Strandgötunni í Hafnarfirði. Verslunin byrjaði sem ein hilla inni í Litlu hönnunarbúðinni þar sem fékkst, til að byrja með, 1 tegund af dásamlega fallegu, handlituðu garni frá Vatnsnes yarn. Tegundunum hefur fjölgað aðeins sem og öðrum prjónatengdum vörum.
Ég mun einblína á sælkera garn, ef svo má kalla, vandlega valið af mikill alúð. Þann 6.ágúst 2019 flutti verslunin í eigið húsnæði þar sem hún er nú.