Viltu fá frídaginn þinn?

Jóladagur á sunnudegi?

Við þökkum kærlega fyrir þátttökuna. Rúmlega 400 meðmæli fengust með þessu frumvarpi.

Frumvarp til laga



um breytingu á lögum um 40 stunda vinnuviku, nr. 88/1971 (frídagar).



Flm.: Björn Leví Gunnarsson o.fl.



1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 6. gr. laganna:

a.Orðin „frá kl. 13“ í 1. mgr. falla brott.

b.Við bætist ný málsgrein, svohljóðandi:

Ef frídag ber upp á laugardag eða sunnudag skal frídagurinn færast á næsta virkan dag á eftir sem ekki er frídagur.



2. gr.

Lög þessi öðlast þegar gildi.


Greinargerð

Aðrir meðflutningsmenn:
Guðrún Guðrúnardóttir, Jón Jónsson, Regn Regnsbur, ...