Hefur þú áhuga á tölvuleikjum? FÁ er með úrval af fjölbreyttum áföngum sem tengjast tölvuleikjum. Sama hvort þú vilt læra leikjahönnun, fræðast um sögu tölvuleikja, tölvuleikjafræði, æfa rafíþróttir eða læra um og upplifa fjölbreytileika tölvuleikja þá er eitthvað í boði fyrir þig í FÁ!