Sölutölur

Sölutölur er app sem er í eigu 66NORTH.
Appið er fyrir starfsmenn 66NORTH og birtir sölutölur 66NORTH í rauntíma. Appið er fáanlegt fyrir Iphone og Android.

Ef þú sækir appið og hefur ekki fengið aðgang að sölutölugögnum, þá birtir appið gögn úr Sýnifyrirtæki sem innifelur sýnigögn og ekkert tengd 66NORTH

Ef þú ert starfsmaður 66NORTH þá er möguleiki á að þú getir fengið aðgang að appinu. Beiðni um slíkt fer í gegnum þinn yfirmann og/eða upplýsinga- og tölvudeild 66NORTH.

Ef þú ert notandi og hefur spurningar, þá endilega hafðu samband við upplýsinga- og tölvudeild 66NORTH.


Algengar spurningar.

  • "ég sé ekki gögn 66north, bara eitthvað bull". App lykill er þá ótengdur. Farðu í Leyfi og Lykill og sendu skjáskot af lyklinu á tölvudeild og segðu hver þú ert og hvað þú átt að sjá.

  • "allt í einu sé ég ekkert, allt tómt". Mögulega ertu með síu á. Farðu í Leyfi og Endurstilla. Þá fer appið á sjálfgefnar stillingar og allar síur eru teknar af.

  • "ég þekki þetta allt, það bara vantar allar tölur". Hafðu sambandi við upplýsinga- og tölvudeild.


Friðhelgisstefna (e. Privacy policy).
Appið safnar engum gögnum frá notanda. Appið sýnir engin persónugreinanleg gögn. Appið birtir eingöngu sölutölur fyrirtækis. Appið er eingöngu aðgengilegt fyrir þá sem hafa leyfi frá fyrirtækinu. Appið uppfyllir öll skilyrði GDPR.
The app does not collect any data from the user. The app does not show any personally identifiable data. The app only displays company sales figures. The app is only accessible to those who have a license from the company. The app meets all the requirements of the GDPR.