Heimasíða SVV

Þeir bændur sem eru að lóga hjá okkur og hafa ekki fengið tölvupóst frá okkur en eru með tölvupóst eru hvattir til að senda póst á vopnsvv@simnet.is svo hægt sé að bæta þeim við skránna. 


.

Sláturtíð er lokið 29. okt og var lógað tæplega 31.000 lömbum og 2000 fullornum í sept og okt, þar fyrir utan voru sendar um 850 ær á fæti til SAH þar sem þeir hafa leyfi til útflutnings á Rússland.  Þakka bændum fyrir gott samstarf í haust .  Skúli Þórðarson framkvæmdarstjóri.


Sláturtíð hefst mánudaginn 7.september 2015. Slátrað verður ca. 33600 fjár, þar af ca. 2400 fullorðið. 

Aðalfundur var  haldin í Kaupvangi kl 14 þann 24 apríl 
Tap var á  rekstrinum um 4 miljónir, það skýrist af hærri vaxtakostnaði (hækkaði) um 5 miljónir milli ára. 
Frá 1maí tekur við nýr farmkvædastóri : Skúli Þórðarson og verður Þórður Pálsson áfram í hlutastarfi sem bókari. 
Sími framkvæmdastóra er :8688630

Nýtt númer hjá kjötsölu er 8672970 og er svarað í hann á vinnutíma sem er núna frá 8 til 12.


Set hér fyrir ofan hugmynd að nýju lógói, hvað fynst ykkur?
Slátrun er lokið þriðjudaginn 28 október og var lógað 33.166 allt árið  Það er tæplega 2300 meira en í fyrra.

Aðaðlfundur 2014 var haldin 20 apríl kl 20.00 í Kaupvangi.  Hagnaður félagsins eftir skatta var  900 þúsund .

Munið að panta lógun á stórgripum tímanlega í síma 4731336 Þórður Pálsson.