Eleagnus commutata 'Skíma' - Silfurblað

Silfurblaðsætt - Eleagnaceae

Hæð: um 2 m
Haustlitir: engir
Blómgun: ?, lítil gul blóm sem fer lítið fyrir.  Ilmandi.
Birtuskilyrði: sól
Jarðvegur: þrýfst best í sendnum, frekar rýrum jarðvegi
Harðgerði: nokkuð harðgert, þrýfst vel.  Setur nokkuð af rótarskotum.

 
Comments