Cercidiphyllum japonicum - Hjartatré

Ætt: Cercidiphyllaceae

Hæð: verður 10-12 m í Danmörku, óvíst hvaða hæð það getur náð hérlendis.
Haustlitir: rauðir og gulir
Birtuskilyrði: sól - hálfskuggi
Jarðvegur: rakur, súr jarðvegur.  Þolir illa kalk.
Harðgerði:  þarf skjólgóðan stað, kelur svolítið.  Lauf tætist í miklum vindi.Comments