Ribes laxiflorum - Hélurifs

Steinbrjótsætt - Saxifragaceae

Hæð: jarðlægt, 30 - 40 cm Þekjandi.
Blómlitur: hvítur (grænhvítur)
Blómgun:  maí
Aldin: svarblá ber, æt
Haustlitir: gulir, rauðir, vínrauðir
Birtuskilyrði: sól - skuggi
Jarðvegur: venjuleg garðmold
Harðgerði: harðgert.  Þolir töluverðan skugga en blómstrar þá ekki.
Comments