Tré og runnar

20. september 2011

Tré og runnar skapa umgjörð garðsins og veita skjól fyrir annan gróður.  Úrval tegunda hefur aukist mikið á síðustu árum og er nú hægt að velja úr fjölda tegunda.  Skiptingin á milli trjáa og runna getur stundum verið heldur óljós, en miða má við að runnar verði ekki mikið meira en 3 m á hæð og eru margstofna en tré eru hærri og oftast einstofna. 

 
 
Fínar leiðbeiningar um trjáklippingar er að finna hér.