Forsíða

Munnmælasögur

Þessi vefsíða, Munmælasögur, er með margskonar efni allt frá gamni og alvöru. Sögur og ljósmyndir frá fyrri tíma um mál og málefni tengt Siglufirði.
Efnið kemur víða frá, allt frá mínum eigin minningum, efni sem fengið er af netinu bæði með og án samþykkis um endurbirtingu, svo og þá ekki síður mikilvægt efni frá ýmsum góðum pennum.

Þeir sem heimsækja þessa vefsíðu mína ( og www.21.is ) eru hvattir til að senda mér sögur, stuttar sem langar, sögur sem tengjast bænum okkar, Siglufirði og þeim sem á Siglufirði hafa dvalið allt frá fæðingu og einnig þeim sem skemur hafa búið í bænum okkar. 

Svo eru einnig hugsanlegir sögumenn sem hafa verið á Sigló á síldarárunum forðum og hafa frá einhverju að segja um menn og málefni tengt Siglufirði.

Steingrímur KristinssonSubpages (1): Andrés og Ingibjörg
Comments