.‎ > ‎

Vinnukvöld í Meltúnsreitnum

posted Jun 8, 2017, 10:21 PM by Skógur Mosi   [ updated Jun 26, 2017, 10:43 PM ]
Við ætlum að hafa vinnukvöldi hjá okkur í Skógræktarfélaginu í Meltúnsreitnum þriðjudaginn 13 júní.  Búið er að setja upp nýtt grill í reitinn og munum við vígja það um 18:30 og byrja vinnuna um kl.19.30.  

Í Meltúnsreitnum er nóg að gera í plöntun og reita frá plöntum.
Það væri gott að heyra frá þeim sem hafa hug á að mæta vegna veitinga og einnig þarf að vera verkfæri fyrir alla.

Símar félagsins eru 866-4806 og 867-2516 og netfang skogmos@internet.is.

Comments