.‎ > ‎

Sumarverkum lýkur og haustverk taka við

posted Oct 25, 2016, 3:56 AM by Skógur Mosi
Mikið hefur verið gert í Meltúnsreitnum í sumar.  Haldið var áfram að grisja.  Bætt við heilmiklu af runnum, kvistum og rósum.  Beðin hreinsuð en mikil vinna er að halda þeim hreinum.  Flötin var sléttuð og þökulögð.  Svo bíður grillið eftir að verða sett á réttan stað.
Í haust er svo verið að taka upp jólatré með rót sem verða til sölu fyrir jólin.
     
Comments