.‎ > ‎

Myndir af aðalfundi

posted May 9, 2016, 3:20 PM by Skógur Mosi
Aðalfundur var haldinn 11. apríl síðastliðinn og var hann vel sóttur. Myndasýning var frá starfi síðastliðinna 60 ára. 
14. apríl kom stjórnin saman og skipti með sér verkum. Stjórn félagsins er þannig skipuð í varastjórn eru:
Sigurgeir Steingrímsson, Ívar Örn Þrastarson, Elísabet Kristjánsdóttir, Bjarki Þór Kjartansson og Jóhanna Ólafsdóttir.

Formaður: Kristín Davíðsdóttir 
Gjaldkeri: Louisa Sigurðardóttir
Varaformaður: Ágúst Hálfdánarson 
Ritari: Björn Traustason  
Meðstjórnandi og vararitari: Hólmfríður Karlsdóttir 


Comments